Þunglyndiskastið með Unni og Ingu

Við kynnum til leiks glænýtt hlaðvarp, með vinkonunum Unni og Ingu Kristjáns. Í þáttunum þunglyndiskastið munu þær fara yfir geðheilsu, allskonar góð ráð til að takast á við erfiða tíma, auk þess að slá á létta strengi í tíma og ótíma.Þunglyndiskastið mun fara í loftið þann 20 ágúst og munu koma út nýjir þættir í hverri viku.

Om Podcasten

Háski er hlaðvarp í umsjón Unnar Regínu. Í þáttunum heyrum við sögur þeirra sem lent hafa í lífsháska og komist í gegnum hinar ótrúlegu aðstæður. Þættirnir eru gefnir út á hverjum föstudegi.