Að hunsa svengd mun kosta seinna

Ahhh svengd. Þessi fullkomnlega eðlilega tilfinning, þessi mikilvægu boð líkamans sem fær fáááránlega neikvæða umfjöllun.Þú rétt scrollar yfir samfélagsmiðla og þá poppa upp auglýsingar sem hvetja þig til að kaupa svengdar-bælandi töflur.“Hey, nældu þér í þessar töflur og minnkaðu matarlyst”Eða..“Hættu að borða kolvetni og sjáðu hvernig matarlystin minnkar”www.healthisnotasize.iswww.instagram.com/healthisnotasize

Om Podcasten

Afhverju ertu með mat á heilanum?Hvers vegna dettum við úr hreyfingarútínu?Matarhegðun, heilbrigðar venjur, heilsa óháð stærð & allskonar pælingarwww.healthisnotasize.iswww.instagram.com/healthisnotasize