CRAVINGS
Hvað er Cravings? Við notum þetta orð yfir það þegar við getum ekki hætt að hugsa um að borða eitthvað sem okkur finnst gott. Eða þegar við erum nýbúnar að borða en langar ennþá í eitthvað meira. Eins og eitthvað vanti. Við notum þetta yfir matarþráhyggju þegar við erum að hugsa um eitthvað frá morgni til kvölds eða erum stöðugt að leita í eitthvað sem okkur þykir óæskilegt.www.healthisnotasize.is@healthisnotasize