Kynningarþáttur

Þessi þáttur er kynningarþáttur fyrir Heiðina, nýtt þriggja þátta hlaðvarp sem hefst hjá RÚV 8. mars næstkomandi. Í Heiðinni er fjallað um hvarf þeirra Jóns Gísla Sigurðssonar og Hafsteins Hálfdánarsonar, en þeir lögðu af stað til Ísafjarðar þann 8. mars fyrir 30 árum síðan, og sáust aldrei aftur.

Om Podcasten

Hvað varð um piltana tvo sem yfirgáfu bifreið sína á Steingrímsfjarðarheiði í mars árið 1991 og enginn saknaði í heila viku? Var eitthvað til í þeim sögusögnum um hvarfið, sem fóru af stað í Reykjavík? Var lögreglan ómeðvituð um að glæpur hefði átt sér stað? Í þessari hlaðvarpsþáttaröð rýnir blaðamaðurinn Snærós Sindradóttir í þrjátíu ára gamalt mál, þegar tveir átján og nítján ára piltar hurfu á Vestfjörðum.