Tónlistarhérinn - Þriðji þáttur

Gleðilega páska! Og í tilefni dagsins bjóðum við upp á meiri Tónlistarhéra. Við sögu koma meðal annars danskar ábreiður af þekktum dægurlögum, 90's partýlög, lög sem náðu fyrsta sæti á Billboard í Bandaríkjunum og íslensk djammlög. Þeir Fílalagsbræður, Snorri Helga og Bergur Ebbi áttu að mæta liði laugardagsins á Rás 2, Helgu Margréti og Sölku Sól. Rétt fyrir fyrsta leik var liðunum skipt upp og við tók stórskemmtileg keppni.

Om Podcasten

Heilahristingur er léttur og skemmtilegur spurningaþáttur þar sem tvö lið svara spurningum um allt milli himins og jarðar. Þetta misserið mun nýr gestaspyrill vikunnar sitja með Jóhanni Alfreð um hverja helgi og ákveða þemu þáttarins.