80/20 reglan - náðu 80% af árangri með 20% vinnu

Í dag lítum við á 80/20 regluna, eða Pareto lögmálið. Vilfredo de Pareto var ítalskur félags- og hagfræðingur sem tók eftir því að 80% af tekjum þjóðarinnar væri í höndum 20% þeirra, 20% af ávaxtatrjánum í garðinum sínum skilaði 80% uppskerunni ofl. Þetta lögmál getum við nýtt okkur í nánast öllu sem við erum að gera, hvort sem það er í leik eða starfi.Markmiðið er að finna þau 20% verkefna sem skila sem mestum árangri, 80%. Þó reglan sé kölluð 80/20, þá eru þær tölur ekki eitthvað sem meitlað er í stein heldur frekar eitthvað til að miða við.Þátturinn er styrktur af RB rúm, rbrum.is

Om Podcasten

Hlaðvarp um heilsu og vellíðan. Bent Marinósson ÍAK einkaþálfari fær til sín áhugaverða gesti til að ræða heilsu og heilsutengd málefni.