Förum á skíði - hvernig byrjum við ? - Leifur Dam Leifsson

Leifur Dam Leifsson er gestur þáttarins að þessu sinni. Umræðuefni þáttarins er skíðaiðkun og skíðabúnaður. Bent Marinósson ræðir hér við Leif um allt milli himins og jarðar sem snýr að skíðum og skíðaiðkun. Leifur er útivistarmaður mikill og ævintýramaður i húð og hár. Hann er einn af eigendum GG sport útivistarverslunar og er þekkir vel til skíðaiðkunar og skíðabúnaðar.Styrkaraðili þáttarins er RB rúm, rbrum.is

Om Podcasten

Hlaðvarp um heilsu og vellíðan. Bent Marinósson ÍAK einkaþálfari fær til sín áhugaverða gesti til að ræða heilsu og heilsutengd málefni.