Geðheilbrigðismál, betri líðan ofl. - Héðinn Unnsteinsson

Héðinn Unnsteinsson hlaut nýverið Fálkaorðuna fyrir störf í þágu geðheilbrigðismála. Héðinn er stefnumótunarsérfræðingur og rithöfundur; fyrir störf í þágu geðheilbrigðismála. Við Héðinn förum hér um víðan völl, vonandi hefur þú gagn og gaman af.Styrktaraðili þáttarins er RB rúm, rbrum.is

Om Podcasten

Hlaðvarp um heilsu og vellíðan. Bent Marinósson ÍAK einkaþálfari fær til sín áhugaverða gesti til að ræða heilsu og heilsutengd málefni.