Leitin að innsæinu - Einar Valur Scehving
Einar Valur Sceving tónlistarmaður er gestur okkar að þessu sinni. Bent Marinósson og Einar eiga hér stutt spjall milli kennslustunda hjá Einari og ræða þar m.a. upprunann, stiklað á stóru um tónlistarferilinn og ræða mikilvægi betra lífs - án áfengis, að hlusta meira á innsæið og trúa því og treysta.Styrktaraðilli þáttarins er RB rúm, rbrum.is