Passaðu heyrnina

Heyrnin er eitt af okkar mikilvægasta. Það er svo auðvelt fyrir okkur að verða fyrir varanlegum heyrnarskaða ef við pössum okkur ekki. Hér förum við yfir nokkur praktísk atriði hvað varðar heyrnina.

Om Podcasten

Hlaðvarp um heilsu og vellíðan. Bent Marinósson ÍAK einkaþálfari fær til sín áhugaverða gesti til að ræða heilsu og heilsutengd málefni.