Pomodoro tímaskipulagning

Í þessum þætti fjallar Bent Marinósson um Pomodoro tímaskipulagningatæknina. Pomodoro dregur nafn sitt af timer í formi tómats sem höfundur kerfisins, Francesco Cirillo, notaði til að hjálpa sér í námi. Hann sat við lærdóm í 25 mínútna lotum og notaði þennan timer til að fylgjast með því og tók svo tímasettar pásur inn á milli.Styrktaraðilli þáttarins er RB rúm, rbrum.is

Om Podcasten

Hlaðvarp um heilsu og vellíðan. Bent Marinósson ÍAK einkaþálfari fær til sín áhugaverða gesti til að ræða heilsu og heilsutengd málefni.