#100 Lotuþjálfun HIIT - sólóvarp

Allt um lotuþjálfun (HIIT) í þessu sólóvarpi. Vonandi öllum spurningum um þetta æfingaáreiti svarað. Hvað er það? Hvers vegna er HIIT gott fyrir okkur Hvenær er best að gera lotuþjálfun? Hversu margar lotur í einu? Hversu langar lotur? Hversu oft í viku. Heilsuvarpið er styrkt af NOW á Íslandi og Nettó @nowiceland @netto.is

Om Podcasten

Podcast by Ragga Nagli