#104 Helga Dís og Bjarki hjá Nettó - Heilsudagar
Helga Dís markaðs og upplifunarstjóri og Bjarki innkaupastjóri hjá Nettó kíktu í spjall og fræða okkur um sögu Heilsudaga, þróun og vinnuna við að skipuleggja stærstu hátíð okkar heilsuperranna. Heilsuvarpið er í boði Nettó og NOW á íslandi @netto.is @nowiceland