#105 Unnur Borgþórs- Heilsudagar Nettó

Unnur Borgþórsdóttir úr Morðcastinu kíkti í spjall um Heilsudaga en þessi þáttur er síðasti þáttur í Heilsudagaseríu Nettó. Við töluðum um sameiginlegan áhuga á sönnum sakamálum, og um allskonar heilsustöff, vegan gúrmeti og Heilsudagagleði. @mordcastid Heilsuvarpið er einnig í boði NOW á Íslandi @nowiceland @netto.is

Om Podcasten

Podcast by Ragga Nagli