#108 Hafdís Helgadóttir næringarfræðingur - næring barna og fullorðinna
Hafdís Helgadóttir næringarfræðingur er gestur Heilsuvarpsins var að gefa út barnabókina Petra paprika, fræðsluefni um næringu fyrir börn sem nýtist líka fullorðnum. Hafdís kom með góðar ráðleggingar bæði fyrir matarvenjur barna og fullorðna. Súper fróðlegur þáttur, svo dragið fram penna og glósubók. Fylgið Hafdísi á Instagram @hafdisnaering Heilsuvarpið er í boði NOW á Íslandi og Nettó @nowiceland @netto.is