12 Angry Men - #5 á IMDB Top 250

"Ég held að þetta í fyrsta skipti í þessu hlaðvarpi sem ég segi ÞÚ VERÐUR AÐ HORFA Á ÞESSA MYND" - TryggviÞarf að segja eitthvað meira? Halloween mánuður byrjar í næsta mánuði og fyrsta mynd er Sinister valin af ykkur á Instagram

Om Podcasten

Sigurjón og Tryggvi horfa vikulega á kvikmynd sem að annar hvor þeirra hefur ekki séð en það verkefni er einfalt þar sem Tryggvi hefur varla séð eina einustu bíómynd. Þeir leggja af stað í leiðangur til að upplýsa Tryggva betur um heim kvikmynda og horfa á allt frá algjöru rusli yfir í íkoniskar kvikmyndir sem allir hafa séð og elska (nema hann)