Alien - #51 IMDB Top 250

Ódauðlega meistaraverk Ridley Scott sem hefur gefið frá sér framhaldsmyndir, spin-offs, tölvuleiki og svo margt fleira verður í umræðunni þessa vikuna. Við höldum svo áfram í næstu viku með James Cameron þemað og horfum á Aliens Við erum einnig á Youtube

Om Podcasten

Sigurjón og Tryggvi horfa vikulega á kvikmynd sem að annar hvor þeirra hefur ekki séð en það verkefni er einfalt þar sem Tryggvi hefur varla séð eina einustu bíómynd. Þeir leggja af stað í leiðangur til að upplýsa Tryggva betur um heim kvikmynda og horfa á allt frá algjöru rusli yfir í íkoniskar kvikmyndir sem allir hafa séð og elska (nema hann)