Apocalypse Now
"My film is not a movie. My film is not about Vietnam. It is Vietnam" sagði Francis Ford Coppola þegar hann var að kynna myndina 1979. Við strákarnir förum yfir trufluðu söguna á bakvið myndina og ræðum hvort að þessi kynning hans hafi verið rétt lýsing á myndinni.