Áramótauppgjör (BESTI! þáttur ársins)

Já það er komið að "besta" þættinum, þessi þar sem við förum yfir allar myndirnar sem við horfðum á þessu ári og gefum ímynduð verðlaun fyrir besta þetta og besta hitt. 2 og hálfur tími sem hægt væri að nota í heimspeki kennslu í háskólanum gott fólk. Það er vín, það er góða skapið og það eru verðlaun.

Om Podcasten

Sigurjón og Tryggvi horfa vikulega á kvikmynd sem að annar hvor þeirra hefur ekki séð en það verkefni er einfalt þar sem Tryggvi hefur varla séð eina einustu bíómynd. Þeir leggja af stað í leiðangur til að upplýsa Tryggva betur um heim kvikmynda og horfa á allt frá algjöru rusli yfir í íkoniskar kvikmyndir sem allir hafa séð og elska (nema hann)