Charlie Chaplin / The Great Dicator
“I'm sorry, but I don't want to be an emperor. That's not my business. I don't want to rule or conquer anyone" Þessi fleygu orð heyrðust í kvikmynd Charlie Chaplin, The Great Dictator, árið 1940. Í þessari viku er aðeins öðruvísi þáttur þar sem við fjöllum vissulega um myndina en tímanum er þó frekar eytt í að fara létt yfir líf Chaplins. Velkomin í söguhorn Sigurjón, vonandi njótið þið.