Chinatown - #157 IMDB Top 250
Eftir þetta Fast ævintýri er kominn á alvöru hreinsun. Kvikmynd sem hefur staðist tímans tönn og er enn að hafa áhrif á fólk sem sér hana í dag. Hún fagnar fimmtugsafmæli á næsta ári og því tilefni til að kíkja á hana. Jack Nicholson fékk óskars tilnefningu og er, ótrúlegt en satt, ágætlega ungur. Maður sér það nú ekki oft. Næsta mynd er The Father