Double Feature : Evil Dead 2 / Army of Darkness
Þátturinn er í boði Fönix - www.fonixveitingahus.isTHIS IS MY BOOMSTICK! Spennið beltin, þessi er langur. Við ákváðum að taka Evil Dead 2 og 3 saman í einum þætti þannig að það er margt til að ræða. Eftir að Tryggvi braut hjartað í Sigurjóni í síðustu viku með því að segja honum að Evil Dead 1 væri versta mynd sem hann hafði séð þá var auðvitað tekin eina ákvörðunin sem meikaði sense - að horfa á báðar framhaldsmyndirnar á sömu vikunni til að leyfa Tryggva að njóta enn meira. En hvernig ætli þær hafi farið í hann? Meira hatur eða óvænt gleði? Næst förum við í CAGE-ATHON! Undirbúið ykkur andlega