Edge Of Tomorrow (Live, Die, Repeat)

Hver veit hver rétti titillinn á þessari mynd er? Ekki WB, svo er víst. Þó ein af vanmetnustu Cruise myndunum sem hafa komið út síðustu 10 árin, það er alveg garanterað. Groundhoug Day X Aliens X Spaceship Troopers, baby you got a stew going...

Om Podcasten

Sigurjón og Tryggvi horfa vikulega á kvikmynd sem að annar hvor þeirra hefur ekki séð en það verkefni er einfalt þar sem Tryggvi hefur varla séð eina einustu bíómynd. Þeir leggja af stað í leiðangur til að upplýsa Tryggva betur um heim kvikmynda og horfa á allt frá algjöru rusli yfir í íkoniskar kvikmyndir sem allir hafa séð og elska (nema hann)