Endurútgáfa : Wicker Man
Það er sumarfrí og því endurútgefum við einn vinsælasta þáttinn okkar sem datt því miður út þegar að við gerðum breytingu yfir í myndbandsútgáfur. Þessi þáttur er ekki í mynd enda fyrir breytingar en hann er gjörsamlegt kaos frá byrjun til enda, líkt og myndin sjálf, endilega njótið.