Everything Everywhere All At once

Tilgangur hlaðvarpsins var nú ekki að tala um nýjar myndir en það er helvíti erfitt að sleppa þessari, við mælum með því að horfa á myndina áður en ef ekki þá munið þið samt njóta.....örugglega.Næsta mynd er Plains Trains And Automobiles

Om Podcasten

Sigurjón og Tryggvi horfa vikulega á kvikmynd sem að annar hvor þeirra hefur ekki séð en það verkefni er einfalt þar sem Tryggvi hefur varla séð eina einustu bíómynd. Þeir leggja af stað í leiðangur til að upplýsa Tryggva betur um heim kvikmynda og horfa á allt frá algjöru rusli yfir í íkoniskar kvikmyndir sem allir hafa séð og elska (nema hann)