Evil Dead

Evil Dead, stórglæsileg cult mynd sem að Sigurjón hefur séð svona c.a. 11 sinnum og sem að Tryggvi er að sjá í fyrsta skiptið. Mun hann hata hana, elska hana eða skilja ekkert hvað er í gangi? Kemur í ljós....en Sigurjón varð fyrir vonbrigðum, svo er víst.Næsta mynd er double date - Evil Dead 2 og Army of Darkness

Om Podcasten

Sigurjón og Tryggvi horfa vikulega á kvikmynd sem að annar hvor þeirra hefur ekki séð en það verkefni er einfalt þar sem Tryggvi hefur varla séð eina einustu bíómynd. Þeir leggja af stað í leiðangur til að upplýsa Tryggva betur um heim kvikmynda og horfa á allt frá algjöru rusli yfir í íkoniskar kvikmyndir sem allir hafa séð og elska (nema hann)