Fast Five

Biðjumst velvirðingar á veikindum, hóst og almennt væl gæti leynst hjá SigurjóniÞað er komið að Fast Five og eins og maður segir á góðri íslensku "the gang is all here!". Við tökum fagnandi á móti gömlum andlitum sem eru að hittast í fyrsta skipti fyrir eitt stærsta rán allra tíma 

Om Podcasten

Sigurjón og Tryggvi horfa vikulega á kvikmynd sem að annar hvor þeirra hefur ekki séð en það verkefni er einfalt þar sem Tryggvi hefur varla séð eina einustu bíómynd. Þeir leggja af stað í leiðangur til að upplýsa Tryggva betur um heim kvikmynda og horfa á allt frá algjöru rusli yfir í íkoniskar kvikmyndir sem allir hafa séð og elska (nema hann)