Fast & Furious (Nr. 4)

Endilega fylgið okkur í grúbbunni Heimabíó - Hlaðvarp á facebookTHE BOYS ARE BACK IN TOWN!! Við erum að snúa aftur í The Fast And The Furious eftir langa pásu og ætlum að taka 4,5 og 6 í röð. Spennið sætisbeltinn og hallið ykkur aftur, your in for a ride

Om Podcasten

Sigurjón og Tryggvi horfa vikulega á kvikmynd sem að annar hvor þeirra hefur ekki séð en það verkefni er einfalt þar sem Tryggvi hefur varla séð eina einustu bíómynd. Þeir leggja af stað í leiðangur til að upplýsa Tryggva betur um heim kvikmynda og horfa á allt frá algjöru rusli yfir í íkoniskar kvikmyndir sem allir hafa séð og elska (nema hann)