Fast X - "This is the end, my only friend the end"

Það er komið að leiðarlokum í Fast And The Furious seríunni í bili, einu ári og tíu myndum síðar kveðjum við. En var myndin betri en við áttum von á? Næsta mynd er Chinatown

Om Podcasten

Sigurjón og Tryggvi horfa vikulega á kvikmynd sem að annar hvor þeirra hefur ekki séð en það verkefni er einfalt þar sem Tryggvi hefur varla séð eina einustu bíómynd. Þeir leggja af stað í leiðangur til að upplýsa Tryggva betur um heim kvikmynda og horfa á allt frá algjöru rusli yfir í íkoniskar kvikmyndir sem allir hafa séð og elska (nema hann)