Gummi Sósa og Road House

Í þessum þætti fengum við Gumma Sósu sem gest í þáttinn. Hans hlutverk var að velja mynd og í valið var ROADHOUSE! Það er óhætt að segja að myndin vakti mimsunandi skoðanir hjá öllum þáttakendum, sumar góðar og sumar slæmar. Að því sögðu þá leikur Patrick Swayze besta dyravörð Bandaríkjanna sem er ráðinn til að hreinsa upp bar í mið bandaríkjunum. Það er plottið.... Næsta mynd er John Wick

Om Podcasten

Sigurjón og Tryggvi horfa vikulega á kvikmynd sem að annar hvor þeirra hefur ekki séð en það verkefni er einfalt þar sem Tryggvi hefur varla séð eina einustu bíómynd. Þeir leggja af stað í leiðangur til að upplýsa Tryggva betur um heim kvikmynda og horfa á allt frá algjöru rusli yfir í íkoniskar kvikmyndir sem allir hafa séð og elska (nema hann)