Guy Ritchie : Snatch - #127 IMDB Top 250
Við heimsækjum klassíska glæpagrínið Snatch eftir Guy Ritchie. Önnur myndin sem Ritchie leikstýrir en án efa sú allra vinsælasta og mögulega sú allra besta. Í næstu viku ætlum við að hoppa 19 ár fram í tímann og horfa á The Gentlemen, svipuð mynd en hvað hefur breyst í stílnum hans á þessum 19 árum?