Hafsteinn úr Bíóblaður velur mynd : Sing Street
Jej við fengum gest!! Hann Hafsteinn sem heldur upp vinsæla hlaðvarpinu Bíóblaður mætti til okkar og fékk að velja mynd vikunnar en það er engin önnur en Sing Street? Hvaða mynd er það spyrðu kannski en Sigurjón og Tryggvi voru á sama máli. Það var margt sem kom okkur á óvart en þó ekkert meira en hvað Tryggva fannst gaman að fá að tala við einhvern annan en Sigurjón svona einu sinni