Happy Gilmore
Á milli hasarmynda færum við okkur yfir í eina klassiska. Við fengum beiðni frá hlustanda um að taka golf mynd þar sem Tryggvi er fyrrverandi atvinnu golfari og Happy Gilmore varð fyrir valinu. Við ræðum ferilinn hans Tryggva, förum yfir hvort að myndin sé raunveruleg eða ekki þegar kemur að íþrótinni sjálfri og Tryggvi lætur Sigurjón velja topp 5 leikara Í næstu viku byrjum við aftur í Fast And The Furious með sjöundu myndinni