Inception- #14 IMDB Top 250

BWAAAAAAH!!!! BWAAAAAAH!!! heyrðist hljóma í öllum trailerum eftir að Inception kom út. Margir sáu þessa tvisvar í bíó, ef ekki oftar, og hefur verið talin af mörgum sem besta mynd Christopher Nolan. En vitið þið hver sá hana aldrei? Tryggvi. Við löguðum það.

Om Podcasten

Sigurjón og Tryggvi horfa vikulega á kvikmynd sem að annar hvor þeirra hefur ekki séð en það verkefni er einfalt þar sem Tryggvi hefur varla séð eina einustu bíómynd. Þeir leggja af stað í leiðangur til að upplýsa Tryggva betur um heim kvikmynda og horfa á allt frá algjöru rusli yfir í íkoniskar kvikmyndir sem allir hafa séð og elska (nema hann)