It's A Wonderful Life - #20 IMDB top 250

Síðasta jólamyndin okkar er ein yndislegasta mynd sem hægt er að horfa á, alveg eins og jólin eiga að vera. Gleðileg jól. 

Om Podcasten

Sigurjón og Tryggvi horfa vikulega á kvikmynd sem að annar hvor þeirra hefur ekki séð en það verkefni er einfalt þar sem Tryggvi hefur varla séð eina einustu bíómynd. Þeir leggja af stað í leiðangur til að upplýsa Tryggva betur um heim kvikmynda og horfa á allt frá algjöru rusli yfir í íkoniskar kvikmyndir sem allir hafa séð og elska (nema hann)