Þjáningarmánuðurinn : Sinister

Velkomin í fyrsta þátt af þjáningarmánuði Sigurjóns og Tryggva. Við gjörsamlega hötum þetta en vonandi elskið þið þetta. Þið, hlustendur "góðir", ákváðuð að velja Sinister. Ég meina hey svona er þetta...Næsta mynd verður með öllum líkindum Insidious en það verður önnur könnun á Instagram til að velja á milli hennar og mynd sem við viljum frekar horfa á. 

Om Podcasten

Sigurjón og Tryggvi horfa vikulega á kvikmynd sem að annar hvor þeirra hefur ekki séð en það verkefni er einfalt þar sem Tryggvi hefur varla séð eina einustu bíómynd. Þeir leggja af stað í leiðangur til að upplýsa Tryggva betur um heim kvikmynda og horfa á allt frá algjöru rusli yfir í íkoniskar kvikmyndir sem allir hafa séð og elska (nema hann)