John Wick 3 og 4

Yeah.... Það er double trouble þessa vikuna, við förum hratt yfir John Wick 3 þar sem við höfum bara svo gríðarlega mikið að segja um fjórðu myndina. Það eru miklir spoilerar þannig að ef þið hafið ekki séð hana þá mæli ég sterklega með því að þið sleppið því að horfa eða hlusta þangað til að þið hafið séð hana. Við tökum Happy Gillmore í næstu viku og þökkum fyrir meðfylgnina í John Wick þemanu okkar.

Om Podcasten

Sigurjón og Tryggvi horfa vikulega á kvikmynd sem að annar hvor þeirra hefur ekki séð en það verkefni er einfalt þar sem Tryggvi hefur varla séð eina einustu bíómynd. Þeir leggja af stað í leiðangur til að upplýsa Tryggva betur um heim kvikmynda og horfa á allt frá algjöru rusli yfir í íkoniskar kvikmyndir sem allir hafa séð og elska (nema hann)