John Wick

Við hefjum þennan apríl mánuð á John Wick, hasarmynd sem breytti landslaginu. Í apríl mánuði munum við taka allar fjórar John Wick myndirnar fyrir sem verður athyglisverð tilraun þar sem Tryggvi er almennt alls ekki hrifinn af hasarmyndum. Verður hann hrifinn af þessari? Eða næstu þremur? Kemur í ljós

Om Podcasten

Sigurjón og Tryggvi horfa vikulega á kvikmynd sem að annar hvor þeirra hefur ekki séð en það verkefni er einfalt þar sem Tryggvi hefur varla séð eina einustu bíómynd. Þeir leggja af stað í leiðangur til að upplýsa Tryggva betur um heim kvikmynda og horfa á allt frá algjöru rusli yfir í íkoniskar kvikmyndir sem allir hafa séð og elska (nema hann)