Jólaþáttur : Klaus

Það eru að koma jól! Einstöku sinnum mætir mynd sem engin býst við og heillar mann upp úr skónum, Klaus er ein af þessum myndum. Í næstu viku tökum við The Christmas Quest

Om Podcasten

Sigurjón og Tryggvi horfa vikulega á kvikmynd sem að annar hvor þeirra hefur ekki séð en það verkefni er einfalt þar sem Tryggvi hefur varla séð eina einustu bíómynd. Þeir leggja af stað í leiðangur til að upplýsa Tryggva betur um heim kvikmynda og horfa á allt frá algjöru rusli yfir í íkoniskar kvikmyndir sem allir hafa séð og elska (nema hann)