Jólajól - Lethal Weapon

I'm too old for this shit.... hefur Murtaugh sagt við Riggs oftar en einu sinni. Við hefjum jóla þemað á þessari óvenjulegu jólamynd sem parast mjög vel við Die Hard ef við segjum sjálfir frá.

Om Podcasten

Sigurjón og Tryggvi horfa vikulega á kvikmynd sem að annar hvor þeirra hefur ekki séð en það verkefni er einfalt þar sem Tryggvi hefur varla séð eina einustu bíómynd. Þeir leggja af stað í leiðangur til að upplýsa Tryggva betur um heim kvikmynda og horfa á allt frá algjöru rusli yfir í íkoniskar kvikmyndir sem allir hafa séð og elska (nema hann)