Mission Impossible : Fallout

Mmmmmmm Henry Cavill.... Er þetta Mission Impossible mynd? Við tókum nú eiginlega ekkert eftir því þar sem hönkið Henry Cavill tók alla athygli með þessu magnaða yfirvaraskeggi sínu. Hvernig er það, er einhver sem getur plöggað Cavill til okkar sem gest? Væri best ef hann gæti komið til landsins, ég er með pláss hérna heima fyrir hann.

Om Podcasten

Sigurjón og Tryggvi horfa vikulega á kvikmynd sem að annar hvor þeirra hefur ekki séð en það verkefni er einfalt þar sem Tryggvi hefur varla séð eina einustu bíómynd. Þeir leggja af stað í leiðangur til að upplýsa Tryggva betur um heim kvikmynda og horfa á allt frá algjöru rusli yfir í íkoniskar kvikmyndir sem allir hafa séð og elska (nema hann)