Nicolas Cage-athon Part 1 : Mandy
Við ætlum að taka Cage-athon, sem eflaust flestir kannast við. Sigurjón valdi 3 myndir sem teljast meira sem "nútíma cage-athon" og eru ekki þessar hefðbundu Con Air, Face/Off, National Treasure týpu myndir. Mandy kemur út árið 2018 á milli alla rusl myndanna sem Cage er að leika í og má (að sögn Sigurjóns) teljast sem falinn demantur. Þessi psychadelic-ultra-violence-nightmare mynd er trippy upplifun með Cage á sínu besta. Það verða Cage staðreyndir, Cage upplifanir og Cage túlkanir. Þið eruð velkomin í að upplifa heim Nicholas Cage! Næsta mynd er Wicker Man frá 2006