Nicolas Cage-athon Part 2 : The Wicker Man
Önnur af þremur myndum í Nicolas Cage þemanu er The Wicker Man sem er almennt talin vera ein alversta frammistaða Cage á langa ferlinum hans. Hún er samt slæm á þann máta að það er gaman að henni eins og við komumst að í þessum þætti. Við kynnum líka til leiks nýjan dagskráarlið sem er eiginlega ekki hægt að lýsa með orðum. Næsta mynd er Pig (2021) og síðasta myndin Cage-athon myndin