Nicolas Cage-athon Part 2 : The Wicker Man

Önnur af þremur myndum í Nicolas Cage þemanu er The Wicker Man sem er almennt talin vera ein alversta frammistaða Cage á langa ferlinum hans. Hún er samt slæm á þann máta að það er gaman að henni eins og við komumst að í þessum þætti. Við kynnum líka til leiks nýjan dagskráarlið sem er eiginlega ekki hægt að lýsa með orðum. Næsta mynd er Pig (2021) og síðasta myndin Cage-athon myndin

Om Podcasten

Sigurjón og Tryggvi horfa vikulega á kvikmynd sem að annar hvor þeirra hefur ekki séð en það verkefni er einfalt þar sem Tryggvi hefur varla séð eina einustu bíómynd. Þeir leggja af stað í leiðangur til að upplýsa Tryggva betur um heim kvikmynda og horfa á allt frá algjöru rusli yfir í íkoniskar kvikmyndir sem allir hafa séð og elska (nema hann)