Nicolas Cage-athon Part 3 : Pig

Við kveðjum Nicolas Cage með tárin í augunum þessa vikuna, þetta eru búnar að vera 3 æðislegar vikur og eins og Tryggvi sagði "Ég hafði ekki hugmynd um að það væru svona margar mismunandi týpur af Cage og hér er hann algjört sack of shit!"Næsta mynd er engin önnur en THE GODFATHER

Om Podcasten

Sigurjón og Tryggvi horfa vikulega á kvikmynd sem að annar hvor þeirra hefur ekki séð en það verkefni er einfalt þar sem Tryggvi hefur varla séð eina einustu bíómynd. Þeir leggja af stað í leiðangur til að upplýsa Tryggva betur um heim kvikmynda og horfa á allt frá algjöru rusli yfir í íkoniskar kvikmyndir sem allir hafa séð og elska (nema hann)