Oldboy - #71 IMDB top 250
Við höldum áfram með double þemað frá síðustu viku : Korea og mindfuck. Nú tökum við kvikmyndina Oldboy frá 2003 eftir Park Chan-wook. Þessi mynd hefur löngu fest sig í sess sem ein af must-see kóreskum kvikmyndum og er alls ekki fyrir viðkvæma en það er einmitt það sem Tryggvi er! Mjög, mjög viðkvæm lítil sál og spoiler alert, hann var með bolinn á nefinu allan tímann reiðubúinn að rífa hann upp yfir augun þegar hann gat ekki meira.Mynd næstu viku er engin önnur en óskarsverðlauna myndin Birdman