Óli Jóels og Christmas Vacation

Óli Jóels kíkti á okkur strákana í heimsókn og valdi mynd vikunnar en það er engin önnur en Christmas Vacation, eitthvað sem Óli og Sigurjón eru sammála um að sé besta jólamynd allra tíma. Það er mikið hlegið og spjallað um allt milli jóla og Eddie.Næsti þáttur er Home Alone

Om Podcasten

Sigurjón og Tryggvi horfa vikulega á kvikmynd sem að annar hvor þeirra hefur ekki séð en það verkefni er einfalt þar sem Tryggvi hefur varla séð eina einustu bíómynd. Þeir leggja af stað í leiðangur til að upplýsa Tryggva betur um heim kvikmynda og horfa á allt frá algjöru rusli yfir í íkoniskar kvikmyndir sem allir hafa séð og elska (nema hann)