Pulp Fiction - #8 IMDB top 250
Heimabíó er í boði Fönix - fonixveitingahus.is Það er komið að því að taka eina gjörsamlega legendary mynd. Pulp Fiction þekkja allir og óumdeilt að hér sé á ferð ein af bestu myndum allra tíma. Tryggvi var ekki alveg að átta sig á því hvernig hann gat horft á 2 og hálfs tíma mynd sem fjallaði basically um ekkert en við köfum dýpra í það í þættinum. Næsta mynd er Knives Out