Saw

Saw (2004) - Live or die, make your choice. Fyrsta myndin í alltof langlífri seríu var frábær thriller sem alltof margir telja vera algjöran viðbjóð en í rauninni frábær thriller með mjög litlu hryllingsívafi. Hvað myndi Tryggvi gera ef hann myndi vakna læstur við einhvern vegg í ógeðslegu baðherbergi, það kemur í ljós...Næsta mynd er Weekend At Bernies 

Om Podcasten

Sigurjón og Tryggvi horfa vikulega á kvikmynd sem að annar hvor þeirra hefur ekki séð en það verkefni er einfalt þar sem Tryggvi hefur varla séð eina einustu bíómynd. Þeir leggja af stað í leiðangur til að upplýsa Tryggva betur um heim kvikmynda og horfa á allt frá algjöru rusli yfir í íkoniskar kvikmyndir sem allir hafa séð og elska (nema hann)