Spice World
Heimabíó er í boði Fönix - www.fonixveitingahus.is Við ákváðum að taka blast to the past og heimsækja SPICE WORLD. Þegar að heimurinn var dolfallinn að Spice Girls kom út bókstaflega ótrúleg kvikmynd sem fékk nafnið Spice World. Við bjuggumst við því að þetta yrði gjörsamlegt sorp en raunin var allt önnur, þetta skrímsli af kvikmynd kom okkur báðum á óvart á góðan en samt svo rosalega slæman hátt. Við skiljum ekki enn hvað við vorum að horfa á...