Terminator 2 - #29 IMDB top 250

Heimabíó now in amazing technicolor! Við erum komnir í myndbandsform hér á Spotify og ætlum að fara yfir Terminator 2. Það þarf vert að kynna myndina, hún er klassík og elskuð og dáð af nánast öllum. Tæknibrellurnar voru langt á undan sínum tíma og líta enn vel út í dag. Þátturinn er einnig aðgengilegur á Youtube rás Heimabíó (Heimabíó Hlaðvarp)

Om Podcasten

Sigurjón og Tryggvi horfa vikulega á kvikmynd sem að annar hvor þeirra hefur ekki séð en það verkefni er einfalt þar sem Tryggvi hefur varla séð eina einustu bíómynd. Þeir leggja af stað í leiðangur til að upplýsa Tryggva betur um heim kvikmynda og horfa á allt frá algjöru rusli yfir í íkoniskar kvikmyndir sem allir hafa séð og elska (nema hann)